Smárabíó býður upp á gjafabréf í bíó, á skemmtisvæðið og í Fótboltaland sem eru tilvalin í jóla-, afmælis- eða tækifærisgjafir. Skemmtisvæðið inniheldur fjölbreytt úrval afþreyingar, þar má nefna lasertag, leiktækjasal og karaoke!
Einnig er hægt að kaupa útprentuð gjafabréf í afgreiðslu okkar á 3. hæð Smárabíó.
Hægt er að kaupa útprentuð gjafabréf í bíó, á skemmtisvæðið og í Fótboltaland í afgreiðslu okkar á 3. hæð Smárabíós.
* Gildistími er sá tími sem tekinn er fram á gjafabréfinu.
* Hægt að nýta gjafabréfið upp í annan sal.
* Verð miðast við almennt miðaverð.
* Ekki er hægt að fá gjafabréf endurgreitt.
* Leyfilegt er að skipta Lúxusgjafabréfi í tvo miða í almennan sal en þá eru veitingar ekki innifaldar.
* Gjafabréf er ekki gilt án strikamerkis.
* Ekki er hægt að framlengja gjafabréf eða frysta.
* Gjafabréfið gildir einnig í Smárabíó MAX salinn.