Verðskrá

Verðskrá fyrir skemmtisvæðið má finna hér.


Ferðaávísun stjórnvalda
Ferðaávísun stjórnvalda mun gilda í alla afþreigingu í Smárabíó og á skemmtisvæði Smárabíó. Komdu að njóta.

Upplýsingar varðandi miðakaup á netinu
Þegar miðar í Smárabíó eru keyptir á netinu þá fær viðskiptavinur tölvupóst með miðunum á það netfang sem var gefið upp við kaupin. Miðinn inniheldur QR kóða sem er síðan skannaður inn við innganginn.
Ef viðskiptavinur kaupir öryrkja eða eldri borgara miða þarf viðskiptavinur að geta sýnt skilríki sem staðfestir að réttur miði hafi verið keyptur.

Notendaskilmálar
Hægt er að fá miða endurgreiddan eða skipt yfir á aðra mynd ef haft er samband við miðasölu eða skrifstofu áður en auglýstur sýningartími hefst. Eftir að mynd hefst er hvorki hægt að fá endurgreitt né skila miðum.


Upplýsingar varðandi miðakaup á netinu
Þegar miðar í Smárabíó eru keyptir á netinu þá fær viðskiptavinur tölvupóst með miðunum á það netfang sem var gefið upp við kaupin. Miðinn inniheldur QR kóða sem er síðan skannaður inn við innganginn.
Ef viðskiptavinur kaupir öryrkja eða eldri borgara miða þarf viðskiptavinur að geta sýnt skilríki sem staðfestir að réttur miði hafi verið keyptur.

Notendaskilmálar
Hægt er að fá miða endurgreiddan eða skipt yfir á aðra mynd ef haft er samband við miðasölu eða skrifstofu áður en auglýstur sýningartími hefst. Eftir að mynd hefst er hvorki hægt að fá endurgreitt né skila miðum.

Opnunartími
15:00 á virkum dögum
12:30 um helgar. 

ATH. Fjölskyldupakkinn gildir eingöngu á myndir sem eru leyfðar öllum aldurshópum.
Barnamiðar eru ekki seldir á myndir sem eru bannaðar innan 12 ára.
 
Sjálfsalar
Hægt er að kaupa miða í miðasölu bíóhúsanna, á www.smarabio.is og í miðasjálfsölum. Smárabíó hefur þrjá sjálfsala.
Í sjálfsölunum er einnig hægt að kaupa tilboð af veitingum en þegar greitt hefur verið fyrir veitingarnar prentast út miði sem veitir aðgang að flýtiröð í veitingasölu. Athugið að þar er einungis hægt að fá afgreidd þau tilboð sem keypt voru í sjálfsölunum og því ekki hægt að versla fleiri veitingar í flýtiröðinni.

Farðu í bíó fyrir Aukakrónur
Smárabíó er í samstarfi við Aukakrónur. Þú getur því greitt með Aukakrónum fyrir bíómiða og veitingar í veitingasölu. Jafnframt safnar þú Aukakrónum þegar þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum en bíóin veita 5% afslátt í formi Aukakróna.

Námukort
Landsbankinn býður handhöfum Námukortsins 2 fyrir 1 frá mánudögum til fimmtudaga í Smárabíói. Greiða þarf með kortinu í móttöku Smárabíós og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki á íslenskar myndir né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði. Gildir ekki í Lúxus.

Bláa kortið
Arion banki býður handhöfum Bláakortsins 25% afslátt alla daga í Smárabíói á allar sýningar. Greiða þarf með kortinu í móttöku Smárabíós og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði. Gildir ekki í Lúxus.

Nova 2fyrir1
Nova býður öllum viðskiptavinum sínum 2f1 í bíó alla miðvikudaga og fimmtudaga með því að ná í sms í gegnum Nova appið eða á heimasíðu þeirra www.nova.is. Tilboðið gildir ekki á íslenskar myndir. Ekki er hægt að greiða Nova 2f1 með gjafabréfi eða boðsmiða. Gildir ekki í Lúxus. Það þarf að fá Nova 2f1 í móttöku Smárabíó.

Þriðjudagstilboð
Í samstarfi við Smáralind er þriðjudagstilboð alla þriðjudaga. Smárabíó býður viðskiptavinum tilboð á miða ásamt 40% afslátt af korti í leiktækjasal. Gildir ekki í Lúxus né á Íslenskar myndir. Endilega kynnið ykkur tilboðin hér: https://www.smaralind.is/thridjudagstilbod