Tölvuleikjaafmæli


Tölvuleikjafmæli

Smárabíó hefur sett upp fullkomna aðstöðu til að stunda rafíþróttir og spila tölvuleiki!
Í tölvuleikjaafmæli Smárabíós setjum við upp keppnir í ýmsum tölvuleikjum s.s. Fifa, Fortnite og fleiri góðum. Mótin eru skipulögð af starfsfólki Smárabíós og er tími móta breytilegur eftir fjölda gesta.

Innifalið í tölvuleikjaafmæli er:

• Skipulagt mót í tölvuleik
• Aðgangur að rafíþróttasvæðinu
• 2 pizzusneiðar og gos/safi á mann.
• Gjöf handa afmælisbarni.