LaserPlay , Smárabíó
LaserPlay
Haltu Lasertag afmæli heima eða skoraðu á vinnustaðinn í leik !
Smárabíó býður uppá lasertag heima í stofu. Í samvinnu við Lasermaxx bíður Smárabíó uppá búnað til að breyta heimilinu, skrifstofuni eða íþróttahúsinu í leikvöll. Gerðu inniveruna líflegri og fáðu Laserplay lasertag kerfið sent heim.
|
Innifalið
Tvær klukkustundir af stannslausu stuði í lasertag með LaserPlay búnaðinum.
Verð
2 til 50 manns - 1.990 kr á manninn Greiða þarf að lágmarki 5 manns að hverju sinni (5x1.990kr).
Allur búnaður er þveginn og sprittaður fyrir og eftir notkun.
Reykvél - 4.990 kr aukalega.
Diskóljós - 8.900 kr aukalega.
Hægt er að fá heimsendingu á búnaði og kostar það 3.000kr á höfuðborgasvæðinu.
Auka akstursgjald bætist við ef bókað er utan höfuðborgarsvæðinsins.
Fyrir almennar fyrirspurnir er hægt að senda okkur línu á pantanir@smarabio.is