LaserPlay

Haltu Lasertag afmæli heima eða skoraðu á vinnustaðinn í leik !

Smárabíó býður uppá lasertag heima í stofu. Í samvinnu við Lasermaxx bíður Smárabíó uppá búnað til að breyta heimilinu, skrifstofuni eða íþróttahúsinu í leikvöll.

ATH. Vegna samkomubanns.

Innifalið
Ein klukkustund
Greiða þarf að lágmarki 5 manns að hverju sinni (5x1.990kr)

Hægt er að fá heimsendingu á búnaði og kostar það 3.000kr á höfuðborgasvæðinu.

Búnaðurinn

Litríkt og einfalt lasertag kerfi sem hentar hvar sem er. Leikmenn fá í hendurnar byssur og geta vaðið í bardaga hvar sem er, t.d. inní fyrirtækjum, skólastofum, vöruhúsum, heimilum, görðum og í raun allsstaðar þar sem fólk vill spila vandað lasertag. Byssurnar eru léttar (700 gr.), einfaldar í notkun og henta öllum aldurshópum. Allt að 16 geta spilað í einu, bæði sem einstaklingar eða lið..


Innifalið

Tvær klukkutundir
Starfsmaður kemur með búnaðinn, setur hann í gang og satjórnar steminguni.
LaserPlay búnaður 
 
Verð
2 til 50 manns - 1.990kr á manninn
Auka akstursgjald bætist við ef bókað er fyrir utan höfuðborgarsvæðinsins.

Fyrir almennar fyrirspurnir er hægt að senda okkur línu á pantanir@smarabio.is