Hópatilboð


Tilboð fyrir hópa

Smárabíó býður uppá fjölbreyttara úrval af afþreyingu fyrir hópa. Í boði er hópaskemmtun í lasertag, leikjasal, karaoke, og frábæra sérsniðna pakka fyrir fyrirtæki, veislur og aðra stærri hópa. 

Við bjóðum einnig upp á Leikjameistarann - þar sem keppt er í liðum í öllum skemmtilegustu tækjunum okkar eins og Speed of Light, Lasertag, Beerball, Fruit Ninja, körfubolta og margt fleira. Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að kynna þér tilboðin okkar:

Einnig bjóðum við upp á að leigja Setustofuna okkar, sem staðsett er á frábærum stað við hliðina á Lúxus salnum, í miðju kvikmyndahúsinu.

Fyrir barnamyndir er best að velja Barnaafmæli fyrir rétt tilboð (hvort sem um afmæli er að ræða eða ekki).