Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Pétur kanína snýr aftur. Prakarinn Pétur leggur í ævintýri útfyrir garðinn og skellir sér til London þar sem hann kynnist nýjum vinum. En þegar loðnu vinir hans lenda í vandræðum þarf Pétur að ákveða hvers konar kanína hann vill vera.
Myndin er sýnd með íslensku tali.