Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Sagan af bestu vinkonunum Barb og Star, sem fara úr litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna í fyrsta skipti, til að fara í sumarfrí á Vista Del Mar í Flórída. Þar lenda þær í ævintýrum, verða ástfangnar, og flækjast inn í ráðagerðir ills þorpara sem vill drepa alla íbúa í bænum.