Smárabíó býður upp á Sumarbíó alla miðvikudaga kl 11:30 í sumar!
Sumarbíó er frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó og í leikasalninn á frábæru tilboðsverði.
Miðaverð fyrir stakan miða er 590kr.
Tilboð á miða og 30 mínútna leikjakorti á skemmtisvæði Smárabíós er 990kr.
Húsið opnar kl. 11:00, myndin hefst kl 11:30 og mælum við með barnatilboðinu okkar í sjoppunni sem er á 780kr. Popp, Minute maid og Hraun stykki,
Sumarbíó er alla miðvikudaga frá 10 júní til 12 ágúst (að undanskildum 17 júní)
Líf Addams-fjölskyldunnar tekur við makalausum breytingum þegar þau ákveða að flytja til New Jersey. Þar kynnast þau ágengum þáttastjórnanda að nafni Margaux Needler, sem er ekki alveg allur sem hann er séður. En Addams-fjölskyldan hefur í nógu að snúast til að undirbúa komu ættingja sinna fyrir risavaxið ættarmót sem er í aðsigi.
Myndin er sýnd með Íslensku tali