Bíókort


Gefðu upplifun!

Frábær gjöf fyrir fólk á öllum aldri. Gildir á allar myndir í Smárabíó og Háskólabíó.

Ath: gildir ekki með öðrum tilboðum.

Bíókortin fást í afgreiðslu Smárabíós og Háskólabíós. 

Kynnið ykkur spennandi úrval af væntanlegum kvikmyndum í Smárabíó og Háskólabíó!

Smárabíó - opnunartími

15:00 á virkum dögum 
12:30 um helgar

Háskólabíó - opnunartími

17:20 á virkum dögum
Fer eftir sýningartímum mynda. Opnum 30 mín fyrir fyrstu sýnngu. Annaðhvort 15:00  eða 17:30 um helgar.

Skilmálar:

* Virkja þarf kortið innan árs frá kaupum.
* Eigandi kortsins virkjar kortið við fyrstu notkun, ekki við kaup. Ekki er hægt að framlengja kort eða frysta.
* Kortið gildir einnig í Smárabíó Max salnum.
* Kortið er ekki merkt einni manneskju, leyfilegt er að lána öðrum kortið.
* Kortið er aðeins hægt að nota einu sinni fyrir hverja kvikmynd.
* Kortið gildir á allar kvikmyndir sem sýndar eru í Smárabíói og í Háskólabíói.
* Kortið gildir ekki á bíóklassík eða aðra sérviðburði.
* Kortið er aðeins hægt að nota einu sinni í senn, ekki er hægt að kaupa miða á tvær sýningar sem eru í gangi á sama tíma.
* Lúxuskortinu fylgir miðstærð af poppi og gosi með stakri áfyllingu eða miðstærð af poppi og bjór á sýningar í Lúxussalinn.
* Lúxuskortið gildir bæði í Lúxussalinn í Smárabíói en gildir líka í almenna sali, bæði í Smárabíói og í Háskólabíói.
* Smárabíó og Háskólabíó áskilja sér þann rétt að loka kortinu ef upp kemst um misnotkun af hálfu korthafa.