Bíóafmæli


Að halda upp á afmæli í bíó er frábær skemmtun!

Mæting 15 mínútur fyrir sýningu í móttöku bíósins á þriðju hæð (á móti inngangi í bíóið) þar sem fenginn er inneignarmiði og hægt er að fara beint með hópinn í sjoppu og fá snarl og nammi á frábæru verði.

Algengustu sýningartímar á barnamyndum eru um kl. 13:00, 15:00 og 17:00 um helgar. Á virkum dögum er það kl. 15:00 og 17:30. 

Pizzaafmæli: Mæting 45 mínútur fyrir sýningu í afmælisrými á þriðju hæð þar sem tekið er á móti ykkur opnum örmum. Að sjálfsögðu má mæta með eigin köku líka ef valið er pizzatilboð.

Ath: Borga þarf fyrir 3D gleraugu ef myndin er í 3D (175 kr. stykkið)


Innifalið í bíóafmæli:
* Bíómiði (athugið: það þarf einnig að greiða fyrir foreldra sem sitja sýningu)
* Popp og gos/safi
* Afmælisgjöf fyrir afmælisbarn.

Innifalið í bíóafmæli með pizzaveislu:
* Popp og gos/safi
* 2 pizzusneiðar og gos/safi í afmælisrými
* Bíómiði (athugið: það þarf einnig að greiða fyrir foreldra sem sitja sýningu)
* Afmælisgjöf fyrir afmælisbarn

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan til að panta bíóafmæli: